Starfsstöðvar HP gáma eru í Grindavík, Reykjavík, Akureyri og á Reyðarfirði.
HP gámar er fjölskyldufyrirtæki og hefur þjónustað viðskiptavini sína í 20 ár.
Móðurfélagið Hópsnes var stofnað árið 1965 og rekur einnig HP Flutninga og Hringrás.
HP gámar sinna daglegri sorphirðu hjá fyrirtækjum og einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum.
Gámaþjónusta HP gáma nær yfir allt land þar sem við sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er.
HP gámar hafa 20 ára reynslu þegar það kemur að sorphirðu. Við bjóðum upp á heildarpakka fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Framúrskarandi í 20 ár
Gefum ekkert eftir
Horfum ávallt inn í framtíðina
Við komum til þín