Við erum sérfræðingar í sorpi

Alhliða ráðgjöf í sorphirðu fyrirtækja og sveitarfélaga
Velkomin

Við bjóðum upp á heildarlausn fyrir þig eða þitt fyrirtæki.

Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.
HP Gámar leggja áherslu á aukna flokkun hjá fyrirtækjum og einstaklingum.
Veitum persónulega ráðgjöf til að auðvelda ferlið með leiðsögn og merkingum.

Sérfræðingar okkar mæta til þín og taka út svæðið. Hvort sem það er úti sem inni þá hjálpum við þér og sérpöntum eftir þínum þörfum.

  • Einföldun á flokkun sorps
  •  Mikið úrval af tunnum og gámum
  • Alhliða ráðgjöf varðandi sorphirðu
  • Sérpantanir eftir þörfum
Gámaþjónusta

Við hjálpum þér að flokka

Besta leiðin er að byrja rólega. Í samvinnu getum við hjálpað þér og þínu fyrirtæki með allt sem tengist flokkun.

Djúpgámar

Djúpgámar

Engin steypa er undir djúpgámunum

Nánar
Framhlaðningur

Framhlaðningar

Bjóðum upp á tvær stæðir

Nánar
Lokaðir gámar

Lokaðir gámar

Við eigum margar stærðir af

Nánar
Opnir Gámar

Opnir gámar

Við eigum margar stærðir af

Nánar
Pressugámar

Pressugámar

Margir stærðir í boði af

Nánar
Skipagámar

Skipagámar

Bjóðum upp á 20 feta

Nánar
Vefverslun

Allar okkar vörur eru sérhannaðar

Frá pokum og safnkössum upp í flokkunartunnur og djúpgáma. Margar útfærslur í boði. Hannaðu þinn djúpgám eða flokkunartunnu sem passar inn í þitt umhverfi.

Um HP gáma

Endurvinnsla er okkar fag

HP gámar hafa 20 ára reynslu þegar það kemur að sorphirðu. Við bjóðum upp á heildarpakka fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Fjölskyldufyrirtæki

Framúrskarandi í 20 ár

Fagmenn í flokkun

Gefum ekkert eftir

Nýjasta tækni

Horfum ávallt inn í framtíðina

Persónuleg þjónusta

Við komum til þín

Gámasala

Pöntum gáma eftir þínum þörfum og flytjum þá til landsins

Hafðu samband við ráðgjöfina og finnum drauma gáminn fyrir þig.

Vörukarfa
Karfan þín er tóm.
Samtals
kr.
Halda áfram að versla