Stór sem smá verkefni þá finnum við lausnina fyrir þig
Sérfræðingar okkar mæta til þín og saman finnum við bestu lausnina. Það getur reynst erfitt að byrja flokka en við gerum þetta saman.
Sveitarfélög og fyrirtæki
- Finnum réttu stærðir af tunnum, körum eða gámum.
- Merkjum allt og hjálpum til með að innleiða nýjar breytingar inn í þitt fyrirtæki.
- Úti sem inni þá hjálpum við þér við að flokka.
- Fjölmargar leiðir í boði, finnum hvað hentar þínu fyrirtæki og spörum kostnað.
- Leggjum mikla áherslu á að öll okkar kör séu vel merkt.
- Merkingar okkar eru á íslensku, ensku og pólsku.
Pantaðu ráðgjöf
Fylltu út formið og við höfum samband!