Tunnufestingar

Tunnukjamminn er íslenskt hugvit og íslensk framleiðsla.

Hann er einfaldur bæði í uppsetningu og notkun, tunnan rennur auðveldlega inn í kjammann, er þar kyrfilega föst og hægt er að losa hana með einu handtaki.

Tunnufesting

Tunnukjammi fyrir flestar almennar svartar sorptunnur, bláu tunnuna og grænu tunnuna.

Ef þú ert í vafa um það hvort Tunnukjamminn passi fyrir þína tunnu, er hægt að sjá helstu mál af honum hér að ofan, og svo er alltaf velkomið að hafa samband. 

Kjamminn er úr ryðfríu stáli, kemur samsettur og þarf aðeins að velja honum stað og festa hann upp. 

Vörukarfa
Það eru engar vörur í körfunni.
Loka glugga