Umhverfisvitund Íslendinga hefur aukist mikið á undanförnum árum og leggja mörg fyrirtæki mikinn metnað í flokkun til endurvinnslu. Hér fyrir neðan má sjá úrval ruslagáma, djúpgáma, pressugáma, skipagáma og helstu upplýsingar um þá. Veldu þann sem þér þykir bestur!