
Endurvinnsla er okkar fag
Starfsstöðvar HP gáma eru í Grindavík, Reykjavík, Vík, Kirkjubæjarklaustri, Höfn, Akureyri og á Reyðarfirði.
HP gámar er fjölskyldufyrirtæki og hefur þjónustað viðskiptavini sína í 20 ár.
Móðurfélagið Hópsnes var stofnað árið 1965 og rekur einnig HP Flutninga og Hringrás.
HP gámar sinna daglegri sorphirðu hjá fyrirtækjum og einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum.
Gámaþjónusta HP gáma nær yfir allt land þar sem við sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er.
Leggjum mikla áherslu á flokkun á úrgangi og endurvinnslu.
Tryggjum að allt fari sinn rétta farveg.
HP gámar ehf
Sérhæfum okkur að þínum rekstri
HP gámar hafa 20 ára reynslu þegar það kemur að sorphirðu. Við bjóðum upp á heildarpakka fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Fjölskyldufyrirtæki
Framúrskarandi í 20 ár
Fagmenn í flokkun
Gefum ekkert eftir
Nýjasta tækni
Horfum ávallt inn í framtíðina
Persónuleg þjónusta
Við komum til þín