Hólfaskiptingin er slík að hægt er að fjarlægja hvert hólf við losun. Hólfin eru skorðuð af með málmplötu.
Stærðir
- 120L
Tegundir
- Tvo hólf
- Þrjú hólf
- Fjögur hólf
Litir
- Álgrátt
Tunnan
- Opnast að ofan
- Hægt að festa við gólf
- Stillanlegar fætur
