menu

Gámaþjónusta

HP Gámar bjóða upp á heildarlausn fyrir þig eða þitt fyrirtæki. Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun. Í boði eru allar gerðir af tunnum, allt frá hefðbundum heimilistunnum að 20 rúmmetra pressugámum.

HP Gámar bjóða einnig upp á fjölbreytt úrval af skipagámum. Við eigum til á lager 10, 20 og 40 feta gáma ásamt miklu úrvali af vinnuskúrum og einingum sem henta þér. Við gerum tilboð í lengri og skemri tíma, allt eftir þínum hentugleika.

HP Gámar eiga líka gámalyftu fyrir 40feta gáma, krókheysisbíla með flatpalli, vagna, lyftara og margt fleira, kynntu þér málið.