HP Gámar selja lausnir frá Molok í Finnlandi sem framleitt hefur djúpgáma frá 1991. Markmiðið er og hefur ávallt verið, nýta pláss betur og viðhalda snyrtilegu umhverfi, lækka kostnað og geta þróast með kröfum framtíðar í umhverfismálum.
Samsetning djúpgáma Molok byggir á einfaldleika sem þarfnast lítils viðhalds og er þvi hagkvæmt til langs tíma.
MolokDomino kerfið gerir notendum á einfaldan hátt mögulegt að koma fyrir fleiri sorpflokkum í tveimur djúpgámum ( 3.2 m x 1.6 m) eða sem nemur rúmlega á 5 m² fleti.

MolokDomio 3m³

MolokDomio 5m³

Gámarnir koma samsettir í steyptum gryfjum til afhendingar. Allir djúpgámar eru með EN-13071-1/2/3 vottun og standast allar kröfur.
Djúpgámar henta sérlega vel fyrir fjölbýlishús, þar sem kröfur um aukna flokkun með einföldum og praktískum leiðum er skilyrði.
Einnig hjá stofnunum og fyrirtækjum þar sem er plássleysi, og þörf á einfaldri lausn til að flokka sorp.
Myndbönd af Molok djúpgámum
Fáðu ráðgjöf
Umhverfisvitund Íslendinga hefur aukist mikið á undanförnum árum og leggja mörg fyrirtæki mikinn metnað í flokkun til endurvinnslu.
Símanúmer
421 5005
Tölvupóstur
hpgamar@hpgamar.is